Margir kannast við að vera með framdregnar axlir og hoknir í efra baki. Margar ástæður geta verið fyrir þessari líkamsstöðu t.d. geta brjóstvöðvar verið stuttir,líkamsbeiting getur ýtt undir þessa stöðu og vöðvaójafnvægi á milli efra baks og brjóstvöðva þar sem...